HV302G Grænn laser
HV302G Grænn Laser, er bæði láréttur og lóðréttur snúningslaser með punkt upp sem myndar 90° horn. HV302G er sjálfstillandi, einfaldur í notkun og með mjög sjáanlegan grænan geisla.
- 5 hraðar: 0, 10, 80, 200, 600 rpm RPM.
- 6 skannar: 5°, 15°,45°, 90° og 180° og 0
- Nákvæmni: ±1,5mm per 30m
- Langdrægni: 500 metrar með móttakara
- Sjáanlegur: Allt að 75m
- Rafhlöðuending: 30klst með hleðslurafhlöðum og 45 klst með alkaline rafhlöðum
- Laserinn er vatns og rykheldur. IP66 staðall
- Þolir 1,5m fall á steinsteypu
- Taska, HR150 móttakari, veggfesting, hleðslurafhlöður og hleðslutæki fylgja. Fjarstýring fylgir með honum til að stilla halla (slope) handvirkt.
- 5 ára ábyrgð
Vörunúmer 15088