ULSA/ULDA Flæðiloka
VAV/CAV loka með hljóðbylgjumælingu er ný gerð af sívölum flæðilokum sem henta einstaklega vel þar sem ekki er mögulegt að koma fyrir beinum stokkum að og frá loku. Mikil mælinákvæmni og lágmarks hljóðmyndun er í lokunni.
Helstu upplýsingar:
- Mikil mælinákvæmni. Jafnvel við lítinn hraða.
- Ekki þörf á beinum stokkum við lokuna
- Ekki óþarfa þrýstingsfall eða hljóðmyndun í mælieiningu.
- Stórt vinnslusvið
Stærðir 100 – 630mm