Fljótandi vélapakkning

Asetoxý pakkningaefni til þéttinga við vélasamsetningar.
Hefur varanlega teyjueiginleika.
Löng ending.
Mikið þol gagnvart bensíni, díselolíu, smurolíum, fitu og frosti.

Vörunúmer:  BE343965

Hér má finna öryggisblað þessarar vöru

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Yfirborð skal vera þurrt og hreint.
Getur valdið skaða á yfirborði nokkurra málma, t.d. blýs og kopars.
VARÚÐ:
Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun. H
aldið frá hitagjöfum, neistagjöfum, opnum eldi og heitum flötum. – Reykingar bannaðar.
Þrýstihylki: Ekki má gata eða brenna hylki jafnvel þótt þau séu tóm. Hlífið við sólarljósi.
Hlífið við hærri hita en 50 °C.
GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.