Flotrofaþyngingar Shell

Flotrofaþynging tryggir að flotrofinn virki á sama vinnusviði við mismunandi aðstæður án þess að kapallinn verði fyrir skemmdum eða hnjaski.
Þyngingin er auðveld í uppsetningu og er auðvelt að koma henni fyrir á flotrofa sem er þegar í notkun.
Hentar á kapla frá 7 – 9mm.
Hentar á Olympic, Fox, Supertec og Flotec flotrofa auk rofa frá öðrum framleiðendum.
Búið til úr endurvinnanlegu Polypropylene plasti.
Matvælaviðurkennt. Má nota í matvælavinnslu og drykkjarvatn.

Lýsing

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.

VöruheitiÞyngd grVörunúmer
Þynging fyrir flotrofa230Tec-Shell-Þynging