4568SQ hraðavaraskilti
Sýnir hraða, myndir og skilaboð með texta. Blikkar ef hraði er of mikill. Hægt er að forrita hvað birtist á skjá. Sem dæmi má nefna hraða og broskarl eða texta og broskarl/fýlukarl. Safnar upplýsingum um ökuhraða í báðar áttir og fjölda bíla.
Stærð 84x84x4cm.
Kemur með 12V spennugjafa, einnig hægt að tengja við 220V rafmagn.