Ampertangir 1000A AC/DC

Fjölsviðsmælir með innbyggðum geislahitamæli.
Raungildismæling á straumi og spennu.
43mm opnun á kjafti (750MCM eða 2x500MCM).
Mælatenglar, 9V rafhlaða, alhliða K stungumælir og taska fylgja.

Vörunúmer: EX830

Flokkur: Merki:

Lýsing

Nánari upplýsingar um þessa ampertöng má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með þessari vöru má finna hér.

Geislahitamælir: -50/+270°C. Nákvæmni: ±2%.
Stunguhitamælir: -20/+760°C. Nákvæmni: ±3%.
AC/DC straumur: 0.1 – 1000A. Nákvæmni: ±2.5%.
AC/DC spenna: 0.1mV – 600V. Nákvæmni: ±1.5%.
Viðnám: 0.1 – 40MΩ. Nákvæmni: ±1.5%.
Þéttamæling: 0.001nF – 40.000µF. Nákvæmni: ±3%.
Tíðni: 0.001kHz – 4kHz. Nákvæmni: 1.5%.