AS keðjur

Við bjóðum upp á mikið úrval af AS (American Standard) keðjum frá Renold.
Með því að nota reiknivélina hérna má finna þá keðju sem hentar best við fyrirhugaða notkun.
Við eigum einnig á lager mikið úrval af margföldum AS keðjum, vinsamlega leitið upplýsinga hjá sölumönnum Fálkans.

Hér má finna upplýsingar um staðla og málsetningar á keðjum

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

VöruheitiA "A mmB mmL mmBrotþol =NVörunúmer
AS keðja 3/8"3/89.52554.77825As 129033 3/8
AS keðja 1/2"1/212.77.97.913800As 119043 1/2
AS keðja 5/8"5/815.87510.19.521800As 119053 5/8
AS keðja 3/4"3/419.0511.912.731100As 119063 3/4
AS keðja 1"125.415.815.855600As 119083 1
AS keðja 1 1/4"1.2531.7519.0519.0586700As 119104 1 1/4
AS keðja 1 1/2"1.538.122.225.4124600As 119124 1 1/2
A= Hlekklengd, miður pinni í miðjan pinna
B = Þvermál rúllu
L = Lengd rúllu
Brotþol er beint togátak mælt í Nm