Blásarar fyrir bílastæðahús
FläktGroup eru einn af stærri framleiðendum á loftræsingum fyrir bílastæðahús. Kerfin samanstanda yfirleitt af Jet-blásurum og Axialblásurum.
Við bjóðum upp á heildarlausnir í loftræsingum fyrir bílastæðahús í samvinnu við FläktGroup og MSR sem framleiða stjórnkerfi og gasnema.
FläktGroup bjóða upp á að leggja út kerfin út frá reynslu og jafnvel að gera flókin hermilíkön af loftflæði í húsum og sýna þannig fram á virkni kerfana.
Enn fremur bjóðum við upp á stjórnkerfi frá MSR ( Linkur yfir á MSR) fyrir þessi kerfi.