CPD Eldhúsháfar fyrir heimili

FlaktGroup bíður upp á hentuga gufugleypa yfir eldavélar. Háfarnir eru gerðir til að tengjast útsogsblásurum eða litlum loftræsisamstæðum sem eru sérstaklega hannaðar fyrir heimili.

Helstu upplýsingar:

  • Góð fitu og lyktsíun
  • Innbyggt sparperu eða LEDljós
  • Fást í mismunandi breiddum
  • Lítil hæð og hentar með mörgum gerðum útsogsblásara.

Heimasíða framleiðanda