Fjölsviðsmælar NCV

Raungildismæling AC.
Nákvæmni: 0.5%.
LoZ hindrar rangan aflestur vegna draugaspennu.
LowPass sía fyrir nákvæman aflestur breytilegrar tíðni.
Snertilaus spennuskynjari.
Mælatengi og 2xAA rafhlöður fylgja.

Vörunúmer: EX350

Flokkur: Merki:

Lýsing

Nánari upplýsingar um þennan fjölsviðsmæli má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með þessari vöru má finna hér.

AC/DC spenna: 0.01mV – 600V.
AC/DC straumur: 0.1µA – 10.00A.
Viðnám: 0.1Ω – 40.00MΩ.
Þéttamæling: 1pF – 60.00mF.
Tíðni: 0.001Hz – 10MHz.
Díóðu próf: 3.2V.