Fjölsviðsmælir með hitasjá DM

Raungildismæling.
Fastur fókus.
3xAA rafhlöður fylgja.
IR upplausn á hitasjá er 60×80 pixlar (4.800 pixlar).

Vörunúmer; EXDM166

Lýsing

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með þessari vöru má finna hér.

Fallpróf 3 m
Einangrun IP40
AC/DC mA Svið: 600.0 mA Nákvæmni: ±1.0% / ±0.7%
AC/DC microA Svið: 4000 µA Nákvæmni: ±1.5%
AC/DC mV Svið: 600.0 mV Nákvæmni: ±1% / ±0.5%
AC/DC V Svið: 600.0 V Nákvæmni: ±0.7% / ±0.5%
Tíðnisvið: 99.99 kHz Nákvæmni: ±1.0%
Viðnámssvið: Nákvæmni: 600.0 O ±0.3% 600.0 kO ±0.5% 6.000 MO ±0.9% 60.00 MO ±1.5%
Hitasvið: –10 to 150°C (14 to 302°F)