Flakt RDAS
RDAS er topptengd loftræsisamstæða með varmaendurvinnsluhjóli.
Helstu upplýsingar:
- 1 stærð
- Loftmagn allt að 470 m³/klst
- Modbus tengjanleg
- Getur þjónað allt að 280m² svæði
- Allt að 85% endurvinnslunýtni
- EC mótorar
- Ekki þörf á frárennsli
- Þægileg í viðhaldi
Nánari upplýsinar
Vefur framleiðanda