Flotrofaarmar Bamboo

Bamboo flotrofaarmarnir eru ætlaðir fyrir Olympic og Fox flotrofana sem eru með 45° notkunarradíus.
Koma í veg fyrir að stjórnkaplarnir flækist og henta því vel þar sem hreyfing er á vatni.
Henta vel í þröngu rými.
Efnablandan í örmunum þolir vel mikla hreyfingu og stöðuga notkun hvort sem um er að ræða hreint vatn, skólp eða frárennsli frá iðnaði.