Gerð 23 Létt iðnaðarhjól

Henta undir vagna með létta hleðslu.
Má nota bæði inni og úti, þola ójöfnur í yfirborði.
Grátt gúmmí í bana sem skilur ekki eftir strik eða merki á gólfi og henta því á viðkvæmu yfirborði.
Miðja úr 2 galvaniseruðum stáldiskum sem eru hnoðaðir saman.
Hitaþol: -20/+60°C.
Dæmi um notkun: Farangursvagnar, verkfæravagnar, litlir stillansar, sorpílát.
Festingar: NL
Hentar í iðnaðarumhverfi þar sem er raki og olíur.
Þolir ekki sterkar sýrur og leysiefni.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildarhæð mmStærð festingar mmGatamál cc lxb mmGatastærð mmHjámiðja mmSnúnings þvermál mmVörunúmer
Snúningshjól með plötufestingu
Snúningshjól8025107100x8580x6093712023 4401
Snúningshjól10030128100x8580x6093512023 4402
Snúningshjól12537.5156100x8580x6093412023 4403
Snúningshjól með bremsu8025107100x8580x60937120235201
Snúningshjól með bremsu10030128100x8580x6093512023 5202
Snúningshjól með bremsu12537.5156100x8580x6093412023 5203
Fast hjól með plötufestingu
Fast hjól8025107100x8580x60923 5701
Fast hjól10030128100x8580x60923 5702
Fast hjól12537.5156100x8580x60923 5703
Snúningshjól með gati fyrir boltafestingu
Snúningshjól802510773123712023 7701
Snúningshjól1003012873123512023 7702
Snúningshjól12537.515673123712023 7703
Snúningshjól með bremsu802510773123712023 5601
Snúningshjól með bremsu1003012873123512023 5602
Snúningshjól með bremsu bremsu12537,515673123712023 5603