Gerð 32 Létt vagnhjól

Henta vel undir matarvagna og aðra vagna með létta hleðslu.
Gott efnaþol en þola illa ójafnt yfirborð.
Hjól úr Polyamide 6 plastefni.
Hitaþol: -5/+40°C.
Dæmi um notkun: Útstillingarrekkar, veitingavagnar, létt húsgögn.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildarhæð mmStærð festingar mmGatamál cc lxbGatastærð mmHjámiðja mmSnúnings þvermál mmVörunúmer
Snúningshjól með plötufestingu
Snúningshjól60228360x6045x4562432 4103
Snúningshjól50307160x6045x45625.58332 4402
Snúningshjól með bremsu50307160x6045x45625.58332 8302
Fast hjól með plötufestingu
Fast hjól40176155x2542532 5101
Fast hjól50176655x2542532 5102
Fast hjól60228360x6045x45632 5103
Snúningshjól með boltafestinguBolta gengjurHæð bolta
Snúningshjól40176135M10202432 6101
Snúningshjól50176635M10202432 6102
Snúningshjól50307152M102525.58332 6302
Snúningshjól með bremsu50307152M102525.58332 9302