Gerð 36 Létt vagnhjól

Hentar á mismunandi gerðir vagna, sérstaklega í matvælavinnslu.
Þolir vel tíða þvotta og henta því sérstaklega vel þar sem gerðar eru miklar kröfur um hreinlæti.
Bani úr polyuriþan efni en miðja úr polyamide 6.
Festingar eru zink húðaðar.
Hitaþol: -5/+40°C.
Dæmi um notkun: Iðnaðarumhverfi þar sem mikið er um kemísk efni.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildarhæð mmStærð festingar mmGatamál cc lxbGatastærð mmHjámiðja mmSnúnings þvermál mmVörunúmer
Snúningshjól með plötufestingu
Snúningshjól40185942x4232x325237636 4301
Snúningshjól50186655x5540x406247636 4302
Snúningshjól60258360x6045x456218436 4303
Tvöfalt snúningshjól5018+187160x6045x45625.58336 4402
Snúningshjól með bremsu40185942x4232x325237636 8101
Snúningshjól með bremsu60258360x6045x456218436 8103
Tvöfalt snúningshjól með bremsu5018+187160x6045x45625.58336 8202
Fast hjól með plötufestingu
Fast hjól40185942x4232x32536 5101
Fast hjól60258360x6045x45636 5103
Snúningshjól með boltafestinguStærð boltaLengd bolta mm
Snúningshjól40185935M1020247636 6301
Snúningshjól með bremsu40185935M1020247636 9101