Gerð 52 Létt vagnhjól

Henta vel undir vagna eða ílát með litla hleðslu.
Má nota bæði inni og úti, þola ójöfnur í yfirborði.
Miðja úr polypropelyne, bani úr gúmmíi.
Hitaþol: -20/+60°C.
Dæmi um notkun: Farangursvagnar, verkfæravagnar, litlir stillansar, sorpílát.
Festingar: NL
Hentar í iðnaðarumhverfi þar sem er raki og olíur.
Þolir ekki sterkar sýrur og leysiefni.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildarhæð mmStærð festingarMiðjubreidd mmÖxulmál mmBreidd miðju mmSnúnings þvermál mmVörunúmer
Hjól án festinga
Hjól2005059205952 1106
Hjól2506075257552 1108
Hjól802539123952 2101
Snúningshjól með plötufestinguGatamál cc lxbGatastærð mmHjámiðja mm
Snúningshjól8025107100x8580x6093712052 4601
Snúningshjól10030128100x8580x6093512052 4602
Fast hjól með plötufestingu
Fast hjól8025107100x8580x6093712052 5901