Gerð 60 Vagnhjól

Henta vel undir vagna eða ílát með litla eða milliþunga hleðslu sem eru mikið á ferðinni.
Má nota bæði inni og úti, og þolir vel tíða þvotta og sótthreinsun.
Bani úr polyurithane þráðum.
Miðja úr polyamide 6.
Hitaþol: -15/+80°C.
Dæmi um notkun: Iðnaðarvagnar, litlar trillur, vagnar í matvæla- og kemísku umhverfi, færanlegir stillansar.
Festingar: NL, NLX, M, P, PX og TRAB.
Hentar í iðnaðarumhverfi þar sem er raki og olíur.
Þolir ekki sterkar sýrur og leysiefni.

Lýsing

VöruheitiÞvermál hjóls mmBreidd bana mmHeildarhæð mmStærð plötuGatamál cc lxbGatastærð mmHjámiðja mmSnúnings þvermál mmVörunúmer
Snúningshjól með plötufestingu
Snúningshjól12535156100x8580x6093712060 4203
Snúningshjól8030107100x8580x6093712060 4501
Snúningshjól með bremsu8030107100x8580x6093712060 6601
Fast hjól með plötufestingu
Fast hjól8030107100x8580x6093712060 5901
Snúningshjól með boltagati
Snúningshjól803010773123712060 7701
Snúningshjól með festipinnaPinna stærðHæð pinna
Snúningshjól80301097320653712060 9201
Snúningshjól100301307320653512060 9202
Snúningshjól125351587320653512060 9203
Snúningshjól með bremsu80301097320653712060 9301
Snúningshjól með bremsu100301307320653512060 9302
Snúningshjól með bremsu125351587320653512060 9303