Háhitaþolin sílikonpakkning

Rautt háhitaþolið sílikonkítti.
Hitaþol eftir þornun: -60/+260°C.
Þolir 300°C hita í skamman tíma.

Vörunúmer: BE363379

Hér má finna öryggisblað þessarar vöru

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

Til háhitanotkunar, t.d. þéttingar ofnhurða, og samskeyta þar krafist er mikils hitaþols.
Má nota á ýmiss konar undirlag, t.d. gler, postulín, epoxý, pólýester, og lakkað timbur.
Undirlag skal vera þurrt og ryk- og olíufrítt.
Fúgubreidd: 4-25 mm
Vinnsluhitastig: 5°C til 40°C
Þurrktími: 1,5 mm/24 klst
Hitaþol eftir þornun: -60°C til 260°C (300°C skammtímaþol)

Fargið innihaldi/íláti hjá viðurkenndri spilliefnamóttöku.

GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.