Hita- og rakasítar

Gagnageymsla með USB tengi.
Skráir allt að 16.000 hita- og rakamælingar sem safnað er með 2 sek – 24 klst millibili í daga, vikur eða mánuði.
3.6V lithium rafhlaða og Windows hugbúnaður fylgja.

Vörunúmer: EXRHT10

Flokkar: , Merki:

Lýsing

Nánari upplýsingar um þennan hitamæli má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með þessari vöru má finna hér.

Hitasvið: -40/+70°C.
Nákvæmni -10/+40°C: ±1°C.
Nákvæmni -40/-10 og +40/+70: ±2°C.
Rakasvið: 0 – 100%RH.
Nákvæmni: ±3%RH.
Tíðni mælinga: 2 sek. til 24 kls.
Gagnaminni: 16.000 hitafærslur, 16.000 rakafærslur.