Hitablásarar BORA 1-2 kW

Þessi hitablásari hentar vel til heimilisnota.
Bora blásarinn er með hitastilli og getur blásið bæði heitu og köldu.
Veltivörn slekkur á blásaranum ef hann veltur.
Spenna: 230V.
Hljóðstyrkur: 49dB.
Stærð: 250x250x168mm
Þyngd: 0,9 kg.

Flokkur: Merki:

Lýsing

VöruheitiVörunúmerVerð með vsk
Hitablásari BoraTERMO573500-W5.990