Hitablásarar

Sterkir og úthaldsgóðir hitablásarar.
Henta vel í iðnaðarhúsnæði, á byggingasvæði og í bílskúrinn hvort sem um er að ræða varanlega eða tímabundna upphitun.
Vörn: IPX4.
Innbyggð hita- og blástursstilling og yfirhitavörn.
Handfang sem auðveldar flutning milli staða.

Flokkur: Merki:

Lýsing

VöruheitiAfl kWSpenna VÖryggi AHiti °CLoftflæði m ³/klstÞyngd kgVörunúmerVerð með vsk.
Rafmagnshitablásari2230100-852004.2TERMO570024 9.900
Rafmagnshitablásari3230160-403607.5TERMO570034 17.900
Rafmagnshitablásari5400160-40387.58.5TERMO570054 22.900
Rafmagnshitablásari9400250-4098011.5TERMO570094 32.800
Rafmagnshitablásari15400350-40110023.5TERMO570154 39.200