HL450 laser móttakari

  • Stór og góður skjár og segir í tölum og örvum hvað langt er í rétta hæð.
  • Þolir 3m fall á steinsteypu og er vatnsheldur.
  • Hæð skynjara 102 mm
  • Nákvæmni frá 1mm til 5mm
  • Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 30 mín ef tækið nemur ekki geislann.
  • Rafhlöður (2 x AA rafhlöður og festing fylgja.
  • Rafhlöðuending með Alkaline allt að 70 tímar
  • 3 ára ábyrgð

Vörunúmer 11829

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar