Hljóðstyrksmælar síritar

Leq og SEL mælingar með innbyggðum sírita og PC viðmóti.
Vistar allt að 32.000 aflestra með forriti og USB snúru.
Hljóðnemahlíf, stilliskrúfjárn, USB snúra, hugbúnaður, rafhlöður og taska fylgja.

Vörunúmer: EX407780A

Flokkur: Merki:

Lýsing

Nánari upplýsingar um þennan hljóðstyrksmæli má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með þessari vöru má finna hér.

Staðlar: IEC 61672-1, 60651 og 60804 gerð 2, ANSI S!.4 gerð 2.
Nákvæmni: ±1.5dB.
Mæligildi: SPL, SPL MIN/MAX, SEL og Leq.
Svið: 30dB – 130dB.
Tíðnisvið mælinga: 31.5Hz – 8kHz.
Svörun: Impulse, hröð og hæg.