HR150U laser móttakari

Helstu upplýsingar:

  • Birtir ljós á tveimur hliðum og grænt ljós fyrir miðju
  • Segulfesting fyrir vegg eða loft
  • Þolir fall úr 1.5. hæð á steyptan flöt
  • Hátalarstyrkur (100 dba) „á“ og“af“
  • 3 rásir fyrir notkun
  • Næmni 3 mm (1/8 in)
  • Klemma fyrir móttakara
  • Hæð flatar fyrir skynjara 5 cm (2 in)
  • Endist í 70 klst á 2stk AA rafhlöðum
  • Far fyrir merkingar

Vörunúner 10532. Verð kr. 30.008 m/vsk

 

Vefur framleiðanda