Hraðavaraskilti GR33C með broskarl

Sýnir hraða á skjánum. Hægt er að velja um nokkrar gerðir af myndum og texta. Kemur að auki með hugbúnað til að greina umferð. Einnig er hægt að forrita skiltið með broskarli eða fýlukarli. Liturinn á skjánum fer eftir hraða bílsins. Þá blikkar á milli hraðaupplýsinga og bros– eða fýlukarls. Safnar upplýsingum um ökuhraða í báðar áttir og fjölda bíla.

Stærð 61x75x4,5cm. Skjástærð 30,5cm.

 

Vörunúmer 14596

 

Tækniupplýsingar