ID röraviftur

ID röravifturnar eru hannaðar til að loftræsta baðherbergi og sturtuklefa þar sem flytja þarf loft og raka eftir löngum lögnum.
ID vifturnar henta einnig vel þegar þarf að auka kraft frá baðherbergisviftu vegna lagnalengdar.

1 fasa rafmagn, 230/240V 50Hz.
Hámarks hiti á notkunarstað 40°C.

Lýsing

Hér má finna nánari upplýsingar um ID röravifturnar.

VöruheitiStærð ᴓxl mmFlæði m³/klstFlæði l/mínAfl WHljóðstyrkur dBVörunúmer
Röravifta 100mm98x90851.3801541ID100
Röravifta 120mm116x991302.16015.541ID120
Röravifta 150mm148x1102303.8402540ID150