Iðnaðarviftur VSP

Einangrun mótors: Class F.
Hitaþol: -40/+70°C.
Öllum gerðum er hægt að hraðastýra.
Hægt að tengja bæði á innblástur og útblástur.

Nánari upplýsingar um þessar viftur má finna hér.
Notkunarleiðbeiningar með þessum viftum má finna hér.

Flokkur: Merki:

Lýsing

BYGGING: Veggvifturnar eru þannig gerðar að mótorarnir eru felldir inn í viftuspaðann sem gerir þær fyrirferðalitlar, léttbyggðar, og hljóðlátar.
Festiplöturnar eru framleiddar úr heilli plötu og sprautaðar með sterkri epoxy málningu.
Grindur og festingar fyrir mótorana eru úr stálteinum sem eru rafsoðnir saman, sem eykur styrkleikann.

RAFBÚNAÐUR: Rafmótorarnir eru sérstaklega framleiddir til að standast álag og notkun á þessum tegundum vifta. Með innsmurðum legum og nákvæmlega jafnvægisstilltum rótorum, , er hægt að staðsetja vifturnar í hvaða afstöðu sem er. Hús þeirra er steypt úr áli með riflum sem viðhalda eðlilegu hitastigi.
Hægt er að fá 3ja fasa viftur 4ra og 6 póla. (1400 og 900 sn.)

SNÚNINGSÁTT: Ætlaðar til útblásturs. Hægt er að tengja þær þannig að þær blási inn en þá minnka afköst þeirra um 35 – 40%.

VöruheitiFlæði m³/klstA mmB mmC mmD mmE mmF mmG mmH mmJ mmVörunúmer
1 fasa
Iðnaðarvifta IP441760370320260264.57873.46507VSP25012
Iðnaðarvifta IP441008370320260264.57873.46507VSP25014
Iðnaðarvifta IP5421964303803493497883.911639VSP31514
Iðnaðarvifta IP5431324854353903907882.912689VSP35514
Iðnaðarvifta IP544464549490412419.89091.512889VSP40014
Iðnaðarvifta IP546984575535463480110143.5149611VSP45014
Iðnaðarvifta IP54882065561551752884.5141.51610411VSP50014
Iðnaðarvifta IP541155672567556858998.3167.51611911VSP56014
3 fasa
Iðnaðarvifta IP544536549490412419.89091.512889VSP40034
Iðnaðarvifta IP547092575535463480110143.5149611VSP45034
Iðnaðarvifta IP54882065561551752884.5141.51610411VSP50034
Iðnaðarvifta IP541170072567556858998.3167.51611911VSP56034A
Iðnaðarvifta IP5422556805750643664111159.52013011VSP63034
Iðnaðarvifta IP541480085081072076344201.52015014.5VSP71036