
IQID Kæliraftar fyrir loftaplötukerfi
IQID kæliraftar eru öflugir kæliraftar sem tengjast innblæstri. Raftana er hægt að fá með búnaði til að breyta loftstefnu
Helstu upplýsingar:
- Gerðir fyrir innblástur á fersklofti
- Passar í loftakerfi og hægt að fá fríhangandi
- Mikil kæliafköst miðað við stærð.
- Breidd 60 cm lengd 120, 180, 240cm og 300mm
- Hægt að fá með kælielementi og hitaelementi
- Hægt að fá með innbyggðu stjórnkerfi, Lýsingu og öðru td. Sprinkler.
Fleiri gerðir af kæliröftum má finna á heimasíðu framleiðanda