KIV ventlar

KIV ventlar eru ætlaðir til að hleypa lofti inn í íbúðir til móts við útsogsloft. Hægt er að loka fyrir loftstreymið og auka opnunina stiglaust.

Helstu upplýsingar:

  • Kemur á vegg.
  • Stiglaus stilling á loftflæði
  • Einangraður inniventill.
  • Góð hljóðdempun (stærð 125)
  • Hægt að þvo síu
  • Tvær stærðir 100 og 125

Tækniupplýsingar framleiðanda

Heimasíða framleiðanda