KIV ventlar
KIV ventlar eru ætlaðir til að hleypa lofti inn í íbúðir til móts við útsogsloft. Hægt er að loka fyrir loftstreymið og auka opnunina stiglaust.
Helstu upplýsingar:
- Kemur á vegg.
- Stiglaus stilling á loftflæði
- Einangraður inniventill.
- Góð hljóðdempun (stærð 125)
- Hægt að þvo síu
- Tvær stærðir 100 og 125
Flokkar: Loftun fyrir íbúðir, Ventlar
Tengdar vörur
Vöruflokkar
- Bílavörur
- Dælur
- Drifbúnaður
- Efnavörur
- Hitamyndavélar
- Iðnaðar- og húsgagnahjól
- Landmælingatæki
- Lasertæki
- Ljós
- Loftræsting og hiti
- Mælar
- Önnur vara
- Rafbúnaður
- Rafmótorar - Snekkjur - Gírbúnaður
- Talstöðvar
- Umferðaöryggi
- Umhverfið
- Uncategorized
- Vélapúðar og titringsvarnir
- Vélstýringar
- Verk og vit 2022
- Verkfæri
- Víbratorar
- Þéttingar