Lýsing
Berner Koparslip er samsetningarfeiti, byggð á koparsamböndum. Hentar þar sem krafist er mikils hita- og þrýstiþols. Koparslip verndar samsetningar gagnvart tæringu, oxun og festum. Hefur góða viðloðun og þol gegn vatni, sýrum og bösum.
Notkunarleiðbeiningar:
Hreinsið alla fleti og berið síðan Koparslip á þá með hentugu áhaldi, t.d. pensli eða bursta.
VARÚÐ: Inniheldur: Kalsíumsölt bensensúlfonsýru-dí-C10-C14 alkýlafleiður.
GEYMIST ÞAR SEM BÖRN NÁ EKKI TIL.