Ljósfleki 105x105cm – 200mm ljós
Ljósflekinn er með 13 díóðuljósum sem eru 200mm í þvermál. Ljósflekinn vinnur á 12V eða 24V og kemur með 4m kapli og tengi fyrir rafgeymi. Ljósflekinn getur blikkað á þrjá mismunandi vegu: ör til hægri, vinstri eða myndað X. Rofi er aftan á flekanum sem skiptir á milli stöðu. Einnig er hægt að fá fjarstýringu til að skipta á milli stöðu. Samkvæmt reglugerð EN12352.
Vörunúmer 10492