LYRA Kasettu kæliraftar
Lyra kæliraftar eru öflugir kæliraftar sem tengjast innblæstri. Raftana er hægt að fá fyrir breytilegt loftmagn óháð þrýstingi sem bíður upp á möguleika á að spara innblásið loftmagn þegar þörfin er minni.
Helstu upplýsingar:
- Gerðir fyrir innblástur á fersklofti
- Passar í loftakerfi og hægt að fá fríhangandi
- Mikil kæliafköst miðað við stærð.
- Fást í 60 x 60cm og 60 x 120cm stærðum
- Heldur innblástursmunstri óháð loftflæði
- Hægt að fá með innbyggðu stjórnkerfi
- Loftræsing eftir þörf. Óháð þrýstingi
Fleiri gerðir af kæliröftum má finna á heimasíðu framleiðanda.