MINI-GUARD Bráðabirgðavegrið

MINI-GUARD Bráðabirgðavegrið úr galvaniseruðu stáli EN ISO 1461

  • Hentar þegar skipta þarf vegi tímabundið
  • Afmarka svæði fyrir umferð bifreiða/gangandi
  • Tveir menn leggja allt að 2000 metra á dag
  • Einingunum er rennt saman og samtengi lásuð í
  • Einungis endana þarf að festa niður með boltum
  • Mini-Guard kemur í stað steyptu eininganna
  • Enduruppsetningu mjög auðveld
  • Mini-guard er búið endurskini

Mini-guard er bráðabirgða stál vegrið sem er frekar létt en veitir mjög mikið umferðaröryggi. Því er einfaldlega komið fyrir á veginum og krefst einungis botnfestingar í byrjun og við enda. Slíkt vegrið hefur oft verið notað á vinnusvæðum og hentar einkar vel fyrir staði þar sem nauðsynlegt er að breyta flæði umferðar reglulega. Sveigjanleiki Mini-guard gerir enduruppsetningu mjög auðvelda. Flöt undirstaða vegriðsins er hönnuð þannig að ökutæki geti keyrt á henni, þannig að ef til árekstrar kemur skapar þyngd ökutækisins meiri stöðugleika vegriðsins.

Vefur framleiðanda

Tækniupplýsingar