Piusi EX50 ATEX/IECEx eldsneytisdæla

Sterk og fyrirferðalítil eldsneytisdæla fyrir bensín (blý og blýlaust), dísel og steinolíu.
Viðurkennd dæla (ATEX / IECEx) í rými og aðstæður sem geta kallað fram sprengihættu.
Með innbyggða hitavörn, hljóðdempun, einstefnu- og öryggisloka.
Auðvelt að tengja dælur, mæla og síur, engin þörf á þéttingu á flangs.
Einnig fáanleg sem tunnudæla.

Ath. Hámarks tími keyrslulotu er 30 mínútur, 60 mínútur þurfa að líða á milli hámarkslota.

Flokkur: Merki:

Lýsing

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.

VöruheitiFlæði l/mínStraumur Vsn/mínTenging "BSPVörunúmer
EX50 ATEX501227001PIUSI EX50 12V
EX50 ATEX5023027001PIUSI EX50 230V