Piusi Garda tannhjóladælur fyrir vatn og olíu

Tannhjóladælur fyrir dísel, olíu og vatn.
Kopar hús.
Öxull úr ryðfríu stáli.
Tannhjól úr kopar eða teflonefni.
DC dælurnar eru hannaðar fyrir lotukeyrslu en AC dælurnar mega ganga stöðugt.
Dælurnar má setja upp í öllum stöðum.

Flokkur: Merki:

Lýsing

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.

VöruheitiStraumur VFlæði l/mínÞrýstiþol BARÖryggi AmpPort "BSPVörunúmer
Tannhjóladæla Garda212103.53/8PIUSI GARDA 12V
Tannhjóladæla Garda5230103.51.83/8PIUSI GARDA 230V