Plastveggir
Þessi útfærsla af plastveggjum er afar stöðug þar sem bæði botnstykkin og grindurnar læsast saman. Veggirnir eru 100cm á lengd, 100cm háir og 52cm breiðir. Þeir fást í rauðum og hvítum lit. Botnstykkið vegur 18kg.
Ef nauðsynlegt er að þyngja veggina meira er mögulegt að setja vatn í grindina, og vegur þá öll einingin um
Vörunúmer 10320. verð kr. 15.789 m/vsk
Flokkar: Umferðaöryggi, Vinnustaðamerkingar
Tengdar vörur
Vöruflokkar
- Bílavörur
- Dælur
- Drifbúnaður
- Efnavörur
- Hitamyndavélar
- Iðnaðar- og húsgagnahjól
- Landmælingatæki
- Lasertæki
- Ljós
- Loftræsting og hiti
- Mælar
- Önnur vara
- Rafbúnaður
- Rafmótorar - Snekkjur - Gírbúnaður
- Talstöðvar
- Umferðaöryggi
- Umhverfið
- Uncategorized
- Vélapúðar og titringsvarnir
- Vélstýringar
- Verk og vit 2022
- Verkfæri
- Víbratorar
- Þéttingar