Rennslismælar 8030

Mælir með spaðahjóli sem mælir stöðugt flæði.
Hentar fyrir hlutlausa eða örlítið ætandi vökva.
Samsettur úr skynjarafittings (SO30) og sendi (SE30) sem auðvelt er að smella saman.
Lagnaþvermál: 1/4″ – 2 1/2″.
Mælisvið: 0.3-10 m/sek.
Þrýstiþol mælis með plastfittings: PN10.
Þrýstiþol mælis með stálfittings: PN16.
Hægt er að útbúa mælinn fyrir þrýsting allt að PN40.
Hámarks vökvaþéttni: 300 cSt.
Hámarks kornastærð: 0.5mm.

Lýsing

Nánari upplýsingar um þennan rennslismæli má finna hér.

VöruheitiVörunúmer
Hjól PVDF í rennslismæliBUR432304
Rennslismælir ElectronicBUR563512
Hjól í rennslismæliBUR432306W
Stýring sérstaklega vatnsvarinBUR93502608