Lýsing
Hér má nálgast upplýsingar um málsetingar og flæði M1000 mælanna.
Hér má finna nánari upplýsingar og notkunarleiðbeiningar fyrir M1000 mælana.
Hér má finna leiðbeiningar um Datalogger fyrir M1000 mælana.
Þessir mælar byggja á rafsegultækni og engin hjól eða slitfletir eru innan í mælinum.
Hitaþol (PTFE/PFA) -40/+150°C.
Hitaþol (gúmmí) 0/+80°C.
Öryggisstuðull 0,3%.
Flæði 0,03-12m/sek.
Stærð: DN6 – DN200.
LCD skjár.
92-275VAC eða 9-36VDC.