Rennslismælar M1000 rafsegulmælar

Þessir mælar byggja á rafsegultækni og engin hjól eða slitfletir eru innan í mælinum.
Hitaþol (PTFE/PFA) -40/+150°C.
Hitaþol (gúmmí) 0/+80°C.
Öryggisstuðull 0,3%.
Flæði 0,03-12m/sek.
Stærð:  DN6 – DN200.
LCD skjár.
92-275VAC eða 9-36VDC.

Flokkur: Merki: