RHKH/RHOH kantaðir loftadreifarar

RHKH/RHOH heita RHKH/RHOH þegar þeir koma með hljóð einangruðum boxum ATTD. Dreifararnir eru ætlaðir í loft og henta vel fyrir loftaplötukerfi. Dreifararnir eru hljóðlátir. 

Helstu upplýsingar

  • Einfalt að setja upp og stilla
  • Hljóðlátir
  • Stilling fyrir mikið loftmagn
  • Hægt að nota fyrir útsog.
  • 6 tengistærðir
  • Tvær plötustærðið 425x425mm og 595 x 595mm

Fleirri gerðir af loftadreifurum má finna á heimasíðu framleiðanda.

Tækniupplýsingar framleiðanda

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda