Ryðfríar miðflóttaaflsdælur 3LSF

Henta vel til sjódælingar.
Mótor og dæla eru aðskildar einingar og því er auðvelt að skipta um mótor.
Allir yfirborðshlutar dælunnar eru úr ryðfríu 316 stáli.
Hámarks vinnuþrýstingur: 10 BAR.
Getur einnig unnið í lóðréttri stöðu.
Hitaþol: -10/+90.

Nánari upplýsingar um þessar dælur má finna hér
tarlegri málsetningar á 3LSF dælunum má finna hér
Hér má finna vinnslutöflu fyrir 2 póla Ebara dælur í seríu 3

 

Flokkur: Merki:

Lýsing

VöruheitiÞvermál dæluhjóls mmDN1 mmP1 mmK1 mmD1 mmDN2 mmP2 mmK2 mmD2 mmS2 mmH mmH1 mmH2 mmR mmM mmN1 mmN2 mmA mmC mmVörunúmer
Ryðfrí dæla125509512516532751001401425211214080114140190213174EB-3LSF-32-125
Ryðfrí dæla1256511514518540801101501425211214080114160210213186EB-3LSF-40-125
Ryðfrí dæla1606511514518540801101501429213216080118190240254388EB-3LSF-40-160
Ryðfrí dæla12565115145185509512516516292132160100114190240254186EB-3LSF-50-125/3