Top tengdar loftræsisamstæður

FlaktGroup framleiðir tvær gerðir af topptengdum loftræsisamstæðum eQ TOP og  eCO TOP.

eQ TOP samstæður henta vel þar sem plássið er lítið.

Helstu upplýsingar:

  • 2 stærðir
  • Loftmagn upp í 720 til 4700 m3/klst.
  • Innbyggt stjórnkerfi.
  • EC mótorar

eCO Premium er plötuvarmaendurvinnslusamstæður með allt að 85% nýtni.  Samstæðurnar koma með stjórnkerfi og er hægt að fjarstýra.

Helstu upplýsingar

  • 6 stærðir
  • Loftmagn 360 til 3.200m3/klst
  • Plötuvarmaskiptir með allt að 85% nýtni
  • Lágorkusamstæður með innbyggðu stýrikerfi
  • Loftmagn upp í 200 til 700 m3/klst.

Tækniupplýsingar:

eQ Top loftræsisamstæður

eCO TOP loftræsisamstæður

Heimasíða framleiðanda

Valforrit framleiðanda