Trimble DiNi Hallamálstæki

Trimble DiNi er stafrænn hæðarkíkir. Stafrænn aflestur mælinga eykur hraða og nákvæmni við mælingar. DiNi er notaður þar sem mjög mikillar nákvæmni er þörf við að slétta land eða búa til fláa.

Helstu upplýsingar:

  • Nákvæm hæðarmæling 60{079c6f89d20d491e5d4d3e08a48ca935933171ff16e65e1ef57057f2ebb0b024} hraðar en með hefðbundnum hæðarkíki
  • Stafrænn aflestur minnkar hættu á mælingaskekkjum
  • Einfalt að koma mæligögnum frá DiNi

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar