Trimble GFX-350 GPS landbúnaðartæki

Trimble® GFX-350 ™ er nýjasta Android ™ – kerfið, auðveld í notkun frá Trimble Agriculture. Þessi hagkvæma lausn býður upp á frábær virkni og einfalt uppsetninga ferli, veitir aðgang að sjálfstýringu og fleira.

Bættu við Bluetooth® og Wi-Fi tengingar með ISOBUS stuðning og þá er kominn möguleiki á að tengja aukabúnað frá flestum framleiðendum sem styður ISOBUS við tækið.

  • 7“(17,8cm) háskerpu snertiskjár
  • Android stýrikerfi
  • Veðurþolinn samkvæmt IP66
  • Virkar með NAV-500 og NAV-900 móttakara
  • Styður ISOBUS
  • Stjórnar allt að 2 channels 24 sections

 

Vörunúmer 16991

Tækniupplýsingar