Trimble TSC7 gagnastokkur

Trimble TSC7 gagnastokkurinn er með 7“ snertiskjá og fullt lyklaborð. TSC7 er ryk-, högg- og vatnsvarinn, sem gerir notanda kleift að nota hann við öll veðurbrigði. Úitskiptanlegar rafhlöður. Möguleiki 2.4GHz radio fyrir bein samskipti við alstöð.

Hér er hægt að kynna sér Trimble Access mælinga hugbúnaðinn.

Helstu eiginleikar TSC7:

  • Microsoft Windows 10 stýrikerfi
  • Innbyggt Bluetooth og Wi-Fi
  • Fullt lyklaborð til að flýta fyrir innskráningu gagna.
  • Mjög sterkbyggð hönnun
  • Miklir tengimöguleikar
  • Innbyggt módem
  • myndavélar
  • Innbygður GPS með um 3-5m nákvæmni og rafeindaáttaviti

Vefur framleiðanda
Tækniupplýsingar