TT Mini reimastrekkimælar

Optibelt TT mælir titringstíðni reimarinnar og er auðveldur í notkun, jafnvel þar sem erfitt er að komast að reiminni.
Optibelt TT hentar fyrir nær allar gerðir reima.

Nánari upplýsingar um þessa vöru má finna hér.
Leiðbeiningar með Optibelt TT reimastrekkimælum má finna hér.

Strekkitafla fyrir V-reimar
Strekkitafla fyrir rifflaðar reimar
Strekkitafla fyrir bílreimar

 

Lýsing

Optibelt býður upp á fleiri gerðir reimastrekkimæla en hér eru sýndar.
Hafið samband við sölumenn Fálkans til að fá nánari upplýsingar.

VöruheitiVörunúmer
Reimastrekkimælir TT-MiniOPTI-TT