V reimar

Við eigum á lager mikið úrval V-reima frá Optibelt.
Til að auðvelda val á reim er ágætt að styðjast við töfluna hér.

Hér má finna orsakir og lausnir á algengustu vandamálum sem koma upp við uppsetningu og notkun á drifreimum.

 

Lýsing

Reimagerðb o mmb d mmh mmd a mmd d mm
SPZ/XPZ9.78.5863
SPA/XPA12.7111090
SPB/XPB16.31413140
SPC/XPC221918224
3V/9N / 3VX/9NX9867
5V/15N / 5VX/15NX1513151
8V/25N2523315
Z106
A12,78,73
B16,711
C22,214,2
D31,7519