Verktakadælur J og XJ

Sulzer býður mikið úrval af brunndælum sem þola erfiðustu aðstæður.
J og XJ brunndælurnar henta vel þegar dælt er upp úr grunnum.
Lyftigetan er mikil og þær þola vel óhreint vatn.

Nánari upplýsingar um þessar dælur má finna hér.

 

Lýsing

VöruheitiAfl kWSpenna VStútar "Kornastærð mmFlæði l/sekFlæði m ³/klstHæð max mVörunúmer
Brunndæla/lensidæla Φ2340.92302-36.583015ABSD-J12-1
Brunndæla/lensidæla Φ23414002-36.583015ABSD-J12-DKS
Brunndæla/lensidæla Φ1870.52302641511ABSD-J5WO1