Weka hæðarofar

Weka hæðamælir sameinar allt að 3 tæki í einu. Hæðamæli, hæðarofa og sendi.
Aflestrarkvarðinn er stór og skýr og auðvelt að lesa af honum á löngu færi.
Kvarðann þarf ekki að tengja við rafmagn.
Weka mælarnir eru sniðnir að þörfum viðskiptavinarins hverju sinni og eru því ekki lagervara.

Lýsing

Þessi vara er sérpöntunarvara. Hafið samband við sölumenn Fálkans til að fá nánari upplýsingar.

Nánari upplýsingar um Weka hæðamæla má finna á heimasíðu Weka.